Legókubbar fyrir fullorðna Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. ágúst 2013 20:23 Lego-kubbar fyrir fullorðna eru loks komnir á markað. Þessi nýjasta vara danska leikfangafyrirtækisins byggir á íslensku hugviti og er ætlað að virkja sköpunargáfu fólks vítt og breitt um heiminn. Það er íslensk-danska arkitektastofan KRADS sem ber ábyrgð þessari nýjung en hún markar viss tímamót í framleiðslusögu LEGO. Varan hefur hlotið nafnið LEGO Architecture Studio og inniheldur 1.200 hvíta Lego-kubba. Markmiðið er að virkja sköpunargáfuna og um leið veita innsýn í hönnunarferla arkitekta. Þar af leiðandi má sjá heldur óvanalega aldursmerkingu á kassanum, plús sextán. „Þetta er sérstaklega skemmtilegt fyrir okkur þar sem það eru engar leiðbeiningar," segir Kristján Þór Kjartansson, hjá KRADS. „Í staðinn fylgir 270 blaðsíðna bók um arkitektúr ásamt hugmyndum um hvernig maður kemur sköpunargáfunni á flug. Lego fólk út um allan heim hefur sýnt þessu áhuga." LEGO Architecture Studio er afrakstur um þriggja ára starfs KRADS en arkitektastofna ferðaðist vítt og breitt um heiminn með vinnustofur sínar þar sem LEGO-kubbar er efniviðurinn. Í vinnustofunum er sköpunargleðinni gefinn laus taumur, í bland við leik og krefjandi hindranir sem kubbarnir veita. „Í raun og veru er þetta hugsað sem innblástur fyrir þá sem eru að fara kubba og búa til áhugaverð meistaraverk. Það verður virkilega gaman að sjá hvernig þessu verður tekið." LEGO Architecture Studio fór í sölu í Bandaríkjunum í gær en ekki er vitað hvenær dönsku LEGO-guðirnir bænheyra Íslendinga. Kristján er þó sannfærður um að verkefnið muni ganga vel. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Starfsmenn Bílanausts sendir heim Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Lego-kubbar fyrir fullorðna eru loks komnir á markað. Þessi nýjasta vara danska leikfangafyrirtækisins byggir á íslensku hugviti og er ætlað að virkja sköpunargáfu fólks vítt og breitt um heiminn. Það er íslensk-danska arkitektastofan KRADS sem ber ábyrgð þessari nýjung en hún markar viss tímamót í framleiðslusögu LEGO. Varan hefur hlotið nafnið LEGO Architecture Studio og inniheldur 1.200 hvíta Lego-kubba. Markmiðið er að virkja sköpunargáfuna og um leið veita innsýn í hönnunarferla arkitekta. Þar af leiðandi má sjá heldur óvanalega aldursmerkingu á kassanum, plús sextán. „Þetta er sérstaklega skemmtilegt fyrir okkur þar sem það eru engar leiðbeiningar," segir Kristján Þór Kjartansson, hjá KRADS. „Í staðinn fylgir 270 blaðsíðna bók um arkitektúr ásamt hugmyndum um hvernig maður kemur sköpunargáfunni á flug. Lego fólk út um allan heim hefur sýnt þessu áhuga." LEGO Architecture Studio er afrakstur um þriggja ára starfs KRADS en arkitektastofna ferðaðist vítt og breitt um heiminn með vinnustofur sínar þar sem LEGO-kubbar er efniviðurinn. Í vinnustofunum er sköpunargleðinni gefinn laus taumur, í bland við leik og krefjandi hindranir sem kubbarnir veita. „Í raun og veru er þetta hugsað sem innblástur fyrir þá sem eru að fara kubba og búa til áhugaverð meistaraverk. Það verður virkilega gaman að sjá hvernig þessu verður tekið." LEGO Architecture Studio fór í sölu í Bandaríkjunum í gær en ekki er vitað hvenær dönsku LEGO-guðirnir bænheyra Íslendinga. Kristján er þó sannfærður um að verkefnið muni ganga vel.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Starfsmenn Bílanausts sendir heim Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira