Ákveðinn hrútur Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 08:45 Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent
Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent