Ísland varla tifandi tímasprengja Evrópu Þorgils Jónsson skrifar 12. ágúst 2013 15:04 Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, telur grein á vef CNN um annað hrun á Íslandi og áhrif þess á evrópskt efnahagslíf draga upp nokkuð dekkri mynd af ástandinu en tilefni sé til. Íslandi er líkt við tifandi tímasprengju fyrir efnahagslíf Evrópu í pistli sem birtist á viðskiptavef CNN í dag. Hagfræðilektor við Háskólann í Reykjavík segir þó að þar sé frekar djúpt í árina tekið. Höfundur greinarinnar, Cyrus Sanati, segir að þrátt fyrir að margt gefi til kynna að íslenskt efnahagslíf sé að styrkjast, hafi fátt eitt unnist í stærri málum, til dæmis varðandi gjaldeyrishöftin. Einblínt hafi verið á að seinka sársaukanum frekar en að lækna sjúkdóminn og það eigi sér nokkra hliðstæðu víða á meginlandi Evrópu. Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík, segir þó að þarna sé dregin upp frekar dökk mynd af ástandinu hér á landi. „Hann segir að við höfum náð litlum sem engum árangri og það er rangt. Hins vegar er það alveg rétt hjá honum að fjármagnshöftin eru okkar erfiðasta vandamál og það skiptir gríðarmiklu máli að okkur takist að leysa þau. Það er hins vegar engin formúla til þess og við erum að gera okkar besta í því, að ég held.“ Katrín segir enga formúlu vera til þess, en að hennar mati sé fólk sé að gera sitt besta í þeim málum. „Þannig að staðan er ágæt eins og hún er og við erum á réttri leið, en auðvitað eru stór vandamál í spilunum og það skiptir máli hvernig við spilum úr því. Staðan er viðkvæm, það er engin spurning.“ Hvað varðar möguleg áhrif annars hruns á Íslandi á efnahagslíf Evrópu, telur Katrín einnig að þar sé hættan ofmetin. „Ég sé ekki að það séu bein tengsl þarna á milli, því að við erum svo lítill hluti af heildinni. Það gæti haft óbein smitáhrif á væntingar, en beinu áhrifin held ég að verði afskaplega lítil og spurning hvort þetta muni hafa nokkur hræðsluáhrif út fyrir Ísland.“ Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Íslandi er líkt við tifandi tímasprengju fyrir efnahagslíf Evrópu í pistli sem birtist á viðskiptavef CNN í dag. Hagfræðilektor við Háskólann í Reykjavík segir þó að þar sé frekar djúpt í árina tekið. Höfundur greinarinnar, Cyrus Sanati, segir að þrátt fyrir að margt gefi til kynna að íslenskt efnahagslíf sé að styrkjast, hafi fátt eitt unnist í stærri málum, til dæmis varðandi gjaldeyrishöftin. Einblínt hafi verið á að seinka sársaukanum frekar en að lækna sjúkdóminn og það eigi sér nokkra hliðstæðu víða á meginlandi Evrópu. Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík, segir þó að þarna sé dregin upp frekar dökk mynd af ástandinu hér á landi. „Hann segir að við höfum náð litlum sem engum árangri og það er rangt. Hins vegar er það alveg rétt hjá honum að fjármagnshöftin eru okkar erfiðasta vandamál og það skiptir gríðarmiklu máli að okkur takist að leysa þau. Það er hins vegar engin formúla til þess og við erum að gera okkar besta í því, að ég held.“ Katrín segir enga formúlu vera til þess, en að hennar mati sé fólk sé að gera sitt besta í þeim málum. „Þannig að staðan er ágæt eins og hún er og við erum á réttri leið, en auðvitað eru stór vandamál í spilunum og það skiptir máli hvernig við spilum úr því. Staðan er viðkvæm, það er engin spurning.“ Hvað varðar möguleg áhrif annars hruns á Íslandi á efnahagslíf Evrópu, telur Katrín einnig að þar sé hættan ofmetin. „Ég sé ekki að það séu bein tengsl þarna á milli, því að við erum svo lítill hluti af heildinni. Það gæti haft óbein smitáhrif á væntingar, en beinu áhrifin held ég að verði afskaplega lítil og spurning hvort þetta muni hafa nokkur hræðsluáhrif út fyrir Ísland.“
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira