Slakasti hringur Signýjar dugði til sigurs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2013 16:21 Signý Arnórsdóttir fagnaði sigri í dag. Mynd/GSÍmyndir.net Signý Arnórsdóttir úr GK vann sigur í kvennaflokki á Símamótinu í golfi sem fram fór á Leirdalsvelli í dag. Signý spilaði þriðja hringinn í dag á átta höggum yfir pari sem var hennar lakasti hringur. Helstu keppinautar hennar náðu hins vegar ekki að nýta sér það og vann Signý góðan sigur. Signý var samanlagt á þrettán höggum yfir pari eftir hringina þrjá. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hafnaði í öðru sæti á fimmtán höggum yfir pari. Guðrún Brá lék kvenna best í dag eða á tveimur höggum yfir pari. Karen Guðnadóttir úr GS spilaði lík og Signý á átta höggum yfir pari. Það skilaði henni í þriðja sæti á sextán yfir samanlagt. Sunna Víðisdóttir úr GR hafnaði í fjórða sæti á átján yfir samanlagt. Valdís Þóra Jónsdóttir, sem setti vallarmet í gær þegar hún lék hringinn á pari, náði ekki að fylgja hringnum eftir. Leyniskonan spilaði lokahringinn á sex yfir pari og endaði á nítján yfir samanlagt.Heildarstöðuna má sjá hér. Golf Tengdar fréttir Ólafur Björn hafði betur gegn Birgi Leifi Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann sigur í karlaflokki á Símamótinu sem lauk á Leirdalsvelli hjá GKG í dag. 11. ágúst 2013 15:14 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Signý Arnórsdóttir úr GK vann sigur í kvennaflokki á Símamótinu í golfi sem fram fór á Leirdalsvelli í dag. Signý spilaði þriðja hringinn í dag á átta höggum yfir pari sem var hennar lakasti hringur. Helstu keppinautar hennar náðu hins vegar ekki að nýta sér það og vann Signý góðan sigur. Signý var samanlagt á þrettán höggum yfir pari eftir hringina þrjá. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hafnaði í öðru sæti á fimmtán höggum yfir pari. Guðrún Brá lék kvenna best í dag eða á tveimur höggum yfir pari. Karen Guðnadóttir úr GS spilaði lík og Signý á átta höggum yfir pari. Það skilaði henni í þriðja sæti á sextán yfir samanlagt. Sunna Víðisdóttir úr GR hafnaði í fjórða sæti á átján yfir samanlagt. Valdís Þóra Jónsdóttir, sem setti vallarmet í gær þegar hún lék hringinn á pari, náði ekki að fylgja hringnum eftir. Leyniskonan spilaði lokahringinn á sex yfir pari og endaði á nítján yfir samanlagt.Heildarstöðuna má sjá hér.
Golf Tengdar fréttir Ólafur Björn hafði betur gegn Birgi Leifi Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann sigur í karlaflokki á Símamótinu sem lauk á Leirdalsvelli hjá GKG í dag. 11. ágúst 2013 15:14 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafur Björn hafði betur gegn Birgi Leifi Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann sigur í karlaflokki á Símamótinu sem lauk á Leirdalsvelli hjá GKG í dag. 11. ágúst 2013 15:14