Furyk leiðir á Oak Hill Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2013 11:00 Furyk á átjándu holu í gær Mynd/Gettyimages Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti. Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti.
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira