Hafði betur gegn Tiger og Rose Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2013 09:45 Adam Scott með verðlaun sín í gær. Nordicphotos/Getty Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. Um annan sigur Scott á PGA-mótaröðinni í ár er að ræða en hann tapaði ekki höggi á lokahringnum í gær. Hann lauk leik á 66 höggum eða fimm undir pari og samanlagt ellefu höggum undir pari. Scott spilaði mjög stöðugt golf í gær og vann sig hægt og rólega í toppsætið á lokahringnum á meðan keppinautarnir töpuðu höggum. Scott hefur unnið tíu sigra á PGA-mótaröðinni frá upphafi en hann vann sigur á Masters í vor. Scott situr í öðru sæti FedEx-stigalistans eftir sigurinn í gær.Lokastöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. Um annan sigur Scott á PGA-mótaröðinni í ár er að ræða en hann tapaði ekki höggi á lokahringnum í gær. Hann lauk leik á 66 höggum eða fimm undir pari og samanlagt ellefu höggum undir pari. Scott spilaði mjög stöðugt golf í gær og vann sig hægt og rólega í toppsætið á lokahringnum á meðan keppinautarnir töpuðu höggum. Scott hefur unnið tíu sigra á PGA-mótaröðinni frá upphafi en hann vann sigur á Masters í vor. Scott situr í öðru sæti FedEx-stigalistans eftir sigurinn í gær.Lokastöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira