Verðhrun á grásleppuhrognum Gissur Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2013 12:00 Veiðarnar og ýmislegt umfang í kringum þær eru mikilvægar fyrir margar smáar strandbyggðir. Verðhrun hefur orðið á grásleppuhrognum í ár og er verðið núna um það bil helmingi lægra en það var á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að mun færri muni stunda þessar veiðar á næsta ári en verið hefur. Algengt verð á tunnu af hrognum er nú aðeins 90 þúsund krónur, en var 184 þúsund á sama tíma á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að sögn grásleppusjómanna borgar sig vart lengur að gera út á grásleppu og stefnir í að mun færri muni fara til þeirra veiða á næsta ári, en verið hefur, en megin hluti tekna af útgerð margra smábáta koma af grásleppuveiðum. Þá eru veiðarnar og ýmislegt umfang í kringum þær mikilvægt fyrir margar smáar strandbyggðir. Megin ástæða þessa verðhruns er sögð offramboð á erlendum mörkuðum, en grásleppusjómenn í þeim löndum, þar sem veiðarnar eru stundaðar, einkum í Kanada, á Grænlandi og í Noregi, hafa ekki náð samkomulagi um að draga úr veiðunum til þess að jafnvægi haldist á markaðnum. Eini ljósi punkturinn í þessu er að verð á grásleppunni sjálfri, sem var hent til skamms tíma, þega búið var að taka úr henni hrognin, fer janft og þétt hækkandi eftir að markaður skapaðist í Kína Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Verðhrun hefur orðið á grásleppuhrognum í ár og er verðið núna um það bil helmingi lægra en það var á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að mun færri muni stunda þessar veiðar á næsta ári en verið hefur. Algengt verð á tunnu af hrognum er nú aðeins 90 þúsund krónur, en var 184 þúsund á sama tíma á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að sögn grásleppusjómanna borgar sig vart lengur að gera út á grásleppu og stefnir í að mun færri muni fara til þeirra veiða á næsta ári, en verið hefur, en megin hluti tekna af útgerð margra smábáta koma af grásleppuveiðum. Þá eru veiðarnar og ýmislegt umfang í kringum þær mikilvægt fyrir margar smáar strandbyggðir. Megin ástæða þessa verðhruns er sögð offramboð á erlendum mörkuðum, en grásleppusjómenn í þeim löndum, þar sem veiðarnar eru stundaðar, einkum í Kanada, á Grænlandi og í Noregi, hafa ekki náð samkomulagi um að draga úr veiðunum til þess að jafnvægi haldist á markaðnum. Eini ljósi punkturinn í þessu er að verð á grásleppunni sjálfri, sem var hent til skamms tíma, þega búið var að taka úr henni hrognin, fer janft og þétt hækkandi eftir að markaður skapaðist í Kína
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira