Ferrari sættir sig ekki við ósigur Rúnar Jónsson skrifar 22. ágúst 2013 13:45 Stefano Domenicali. Stefano Domenicali, stjóri Ferrari-liðsins, hefur sent starfsfólki sínu skýr skilaboð fyrir seinni hluta tímabilsins í F1. Allir skulu trúa því að þeir munu standa uppi sem sigurvegarar í lok ársins. Hver einasti hlekkur í keðjunni skal virka, svo að bíllinn verði nógu góður fyrir ökumenn liðsins, þá Fernando Alonso og Felipe Massa. Ferrari hefur ekki náð í heimsmeistaratitil í keppni bílasmiða síðan árið 2008 og í keppni ökumanna síðan 2007 þegar Kimi Raikkonen ók fyrir liðið. Það verður því spennandi að sjá hvaða brögðum Ferrari-veldið getur beitt í belgíska kappakstrinum um helgina en þeir hafa ekki náð að sígra í Belgíu síðan árið 2009. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali, stjóri Ferrari-liðsins, hefur sent starfsfólki sínu skýr skilaboð fyrir seinni hluta tímabilsins í F1. Allir skulu trúa því að þeir munu standa uppi sem sigurvegarar í lok ársins. Hver einasti hlekkur í keðjunni skal virka, svo að bíllinn verði nógu góður fyrir ökumenn liðsins, þá Fernando Alonso og Felipe Massa. Ferrari hefur ekki náð í heimsmeistaratitil í keppni bílasmiða síðan árið 2008 og í keppni ökumanna síðan 2007 þegar Kimi Raikkonen ók fyrir liðið. Það verður því spennandi að sjá hvaða brögðum Ferrari-veldið getur beitt í belgíska kappakstrinum um helgina en þeir hafa ekki náð að sígra í Belgíu síðan árið 2009.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira