Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2013 12:45 Ford Kuga er einn þeirra bílaleigubíla sem seldir verða Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar. Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent
Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar.
Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent