Elmore Leonard allur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 19:37 Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum. Mynd/getty Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira