Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Frosti Logason skrifar 31. ágúst 2013 16:05 Jón Gnarr lætur bæði trúarbrögð og stríð heyra það. Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri. Harmageddon Mest lesið Harmageddon fer til Grænlands Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon
Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri.
Harmageddon Mest lesið Harmageddon fer til Grænlands Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon