Vettel vann ítalska kappaksturinn og er að stinga af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2013 13:40 Sebastian Vettel fagnar á pallinum. Mynd/AFP Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu. Sebastian Vettel var á ráspólnum og það átti enginn möguleika í þrefaldan heimsmeistara í ham. Red Bull–Renault liðið bætti líka við forskot sitt í keppni liða með því að eiga tvo menn á palli. Fernando Alonso á Ferrari varð í örðu sæti en liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull–Renault, Mark Webber, varð síðan í þriðji. Alonso átti ágætan dag og hækkaði sig um þrjú sæti frá því í ræsingunni. Sebastian Vettel vann þarna sinn 32. kappakstur á ferlinum en jafnaði þar með Fernando Alonso en Þjóðverjinn þurfti miklu færri keppnir til að ná þessu heldur en Spánverjinn. Nico Hülkenberg á Sauber vakti mikla athygli með því að ræsa þriðji á Monza í dag en hann endaði síðan í fimmta sætinu á eftir Felipe Massa á Ferrari. Sebastian Vettel er nú kominn með 222 stig í keppni ökumanna eða 53 stigum meira en Fernando Alonso sem er með 169 stig. Það eru bara sjö mót og 175 stig eftir í pottinum.Topp tíu í ítalska kappakstrinum 2013: 1. Sebastian Vettel, Red Bull-Renault 2. Fernando Alonso, Ferrari 3. Mark Webber, Red Bull-Renault 4. Felipe Massa, Ferrari 5. Nico Hülkenberg, Sauber-Ferrari 6. Nico Rosberg, Mercedes 7. Daniel Ricciardo, Toro Rosso-Ferrari 8. Romain Grosjean, Lotus-Renault 9. Lewis Hamilton, Mercedes 10. Jenson Button, McLaren-MercedesStaðan í keppni ökumanna: 1. Sebastian Vettel 222 stig 2, Fernando Alonso 169 3. Lewis Hamilton 141 4. Kimi Räikkönen 134 5. Mark Webber 130 6. Nico Rosberg 104 7. Felipe Massa 79 8. Romain Grosjean 57 9. Jenson Button 48 10. Paul di Resta 36 Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu. Sebastian Vettel var á ráspólnum og það átti enginn möguleika í þrefaldan heimsmeistara í ham. Red Bull–Renault liðið bætti líka við forskot sitt í keppni liða með því að eiga tvo menn á palli. Fernando Alonso á Ferrari varð í örðu sæti en liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull–Renault, Mark Webber, varð síðan í þriðji. Alonso átti ágætan dag og hækkaði sig um þrjú sæti frá því í ræsingunni. Sebastian Vettel vann þarna sinn 32. kappakstur á ferlinum en jafnaði þar með Fernando Alonso en Þjóðverjinn þurfti miklu færri keppnir til að ná þessu heldur en Spánverjinn. Nico Hülkenberg á Sauber vakti mikla athygli með því að ræsa þriðji á Monza í dag en hann endaði síðan í fimmta sætinu á eftir Felipe Massa á Ferrari. Sebastian Vettel er nú kominn með 222 stig í keppni ökumanna eða 53 stigum meira en Fernando Alonso sem er með 169 stig. Það eru bara sjö mót og 175 stig eftir í pottinum.Topp tíu í ítalska kappakstrinum 2013: 1. Sebastian Vettel, Red Bull-Renault 2. Fernando Alonso, Ferrari 3. Mark Webber, Red Bull-Renault 4. Felipe Massa, Ferrari 5. Nico Hülkenberg, Sauber-Ferrari 6. Nico Rosberg, Mercedes 7. Daniel Ricciardo, Toro Rosso-Ferrari 8. Romain Grosjean, Lotus-Renault 9. Lewis Hamilton, Mercedes 10. Jenson Button, McLaren-MercedesStaðan í keppni ökumanna: 1. Sebastian Vettel 222 stig 2, Fernando Alonso 169 3. Lewis Hamilton 141 4. Kimi Räikkönen 134 5. Mark Webber 130 6. Nico Rosberg 104 7. Felipe Massa 79 8. Romain Grosjean 57 9. Jenson Button 48 10. Paul di Resta 36
Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira