Emilíana hélt hún væri að deyja Frosti Logason skrifar 6. september 2013 16:59 Emilíana er fyrst núna að losna við stressið sem fylgir því að troða upp. Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Berum enga ábyrgð á Næs í rassinn Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon
Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Berum enga ábyrgð á Næs í rassinn Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon