Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. september 2013 14:08 Hardy var áður krakkfíkill en sneri baki við sukkinu og hefur átt farsælan feril í kvikmyndum. mynd/getty Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira