Arctic Monkeys í fyrsta sætið 16. september 2013 11:30 Nýjasta plata Arctic Monkeys selst vel NORDICPHOTOS/GETTY Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka. Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka.
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira