Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 20:00 Ragnhildur Sigurðardóttir og Páll Ketilsson eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum. Mynd/GSÍ Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira