Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2013 10:00 Kimi Räikkönen mynd / getty images Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“ Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“
Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira