Tiger valinn kylfingur ársins 27. september 2013 17:15 Tiger Woods. Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu. Tiger vann fimm mót á árinu og það dugði honum til þess að fá útnefninguna. Hinn tvítugi Jordan Spieth var valinn nýliði ársins. Það eru kylfingar sjálfir sem velja kylfing ársins. Aðdáun annarra kylfinga á Tiger er því augljóslega enn mikil. "Það sögðu margir að ég gæti aldrei unnið aftur mót. Nú tveim árum síðar er ég búinn að vinna átta mót. Þetta er virkilega skemmtilegt fyrir mig," sagði Tiger. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu. Tiger vann fimm mót á árinu og það dugði honum til þess að fá útnefninguna. Hinn tvítugi Jordan Spieth var valinn nýliði ársins. Það eru kylfingar sjálfir sem velja kylfing ársins. Aðdáun annarra kylfinga á Tiger er því augljóslega enn mikil. "Það sögðu margir að ég gæti aldrei unnið aftur mót. Nú tveim árum síðar er ég búinn að vinna átta mót. Þetta er virkilega skemmtilegt fyrir mig," sagði Tiger.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira