Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2013 15:28 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum. mynd / Getty Images Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. Vettel kom 33 sekúndum í mark á undan næsta manni. Þvílíkir yfirburðir hjá Þjóðverjanum. Fernando Alonso, Ferrari, varð annar í keppninni og Kimi Räikkönen, Lotus, varð óvænt þriðji. Kappaksturinn var aldrei spennandi og hafði Vettel þvílíka yfirburði allan tímann og nálgast ökuþórinn sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Vettel er 60 stigum á undan næsta manni Fernando Alonso og aðeins eru 150 stig enn eftir í pottinum. Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. Vettel kom 33 sekúndum í mark á undan næsta manni. Þvílíkir yfirburðir hjá Þjóðverjanum. Fernando Alonso, Ferrari, varð annar í keppninni og Kimi Räikkönen, Lotus, varð óvænt þriðji. Kappaksturinn var aldrei spennandi og hafði Vettel þvílíka yfirburði allan tímann og nálgast ökuþórinn sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Vettel er 60 stigum á undan næsta manni Fernando Alonso og aðeins eru 150 stig enn eftir í pottinum.
Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira