Nýtt upplag og góðir dómar 10. október 2013 07:00 Amiina hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum. The Lighthouse Project er gefin út af amiinu í samvinnu við Smekkleysu á Íslandi og Sound of a Handshake/morr music sem annast dreifingu erlendis. Plötunni hefur verið mjög vel tekið og þykja til að mynda umbúðir geisladisksins afar glæsilegar en hann er í bókarformi, ríkulega myndskreyttur myndum úr tónleikaferð amiinu 2009 þar sem þær sungu í vitum, víðsvegar um landið. The Lighthouse Project hefur fengið lofsamlega dóma en nokkur brot úr dómum erlendra fjölmiðla má finna hér að neðan „The Lighthouse Project is an incredible escape from your surroundings, and beyond that, it’s the most magically subtle, sweet, and seductive collection of compositions we’ve heard for a long time.“ - The Line of Best Fit : 8/10„But it's on The Lighthouse Project that you feel the conceptual idea and the aural reality have come together in a way that makes this album a particularly special one. The sparsity of sound, decorated with warm chimes and the diverting dalliances of a dreamy saw, take you to the pastoral splendour of a magical faraway place as you listen to these recordings, ...“ - The Quietus„The Lighthouse Project is sonically as humble as it is vulnerable, and that is all part of the attraction.“ - Drowned in Sound : 7/10„While The Lighthouse Project might not be up to the quality and beauty of their 2007 debut, Kurr (a classic of whatever genre it is), this mini-album nonetheless shows distinction and class.“ - The Irish Times : 4/5„The Lighthouse Project is a delightfully quirky album that reminds you of how you first fell in love with their distinctive post-rock enchantments. Though most of us can only hope to see amiina play in such an unusual setting, listening to The Lighthouse Project brings you a little bit closer to sharing an intimate space with their delicate sound.“ – Killer Ponytail „...if you are in dire need of escapism from your hectic, hectic life but can’t afford a holiday then I have a solution for you. Simply buy this EP, sit down and let the world turn without you for 21 stress-free, unburdened, wonderful minutes.“ - 7Bit ArcadeThe Independent : 4/5Amiina spilar á Iceland Airwaves í ár, laugardaginn 2. nóvember í Gamla bíói. Áður en að því kemur spilar hljómsveitin í Frakklandi á kvikmyndatónleikum í samvinnu við Yann Tiersen. Sveitin hefur nýlokið við að semja tónlist við eina af hinum klassísku kvikmyndum um Fantômas sem fagna 100 ára afmæli sínu um þessar mundir (https://chatelet-theatre.com/2013-2014/fantomas-fr). Aamiina kom einnig að gerð plötu Julianna Barwick, Nepenthe, þar sem Alex Somers stjórnaði upptökum en amiina lagði til strengi á plötunni, sem hefur fengið lofsamlega dóma.https://pitchfork.com/reviews/albums/18408-julianna-barwick-nepenthe/https://thelineofbestit.com/reviews/albums/julianna-barwick-nepenthe-134427 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum. The Lighthouse Project er gefin út af amiinu í samvinnu við Smekkleysu á Íslandi og Sound of a Handshake/morr music sem annast dreifingu erlendis. Plötunni hefur verið mjög vel tekið og þykja til að mynda umbúðir geisladisksins afar glæsilegar en hann er í bókarformi, ríkulega myndskreyttur myndum úr tónleikaferð amiinu 2009 þar sem þær sungu í vitum, víðsvegar um landið. The Lighthouse Project hefur fengið lofsamlega dóma en nokkur brot úr dómum erlendra fjölmiðla má finna hér að neðan „The Lighthouse Project is an incredible escape from your surroundings, and beyond that, it’s the most magically subtle, sweet, and seductive collection of compositions we’ve heard for a long time.“ - The Line of Best Fit : 8/10„But it's on The Lighthouse Project that you feel the conceptual idea and the aural reality have come together in a way that makes this album a particularly special one. The sparsity of sound, decorated with warm chimes and the diverting dalliances of a dreamy saw, take you to the pastoral splendour of a magical faraway place as you listen to these recordings, ...“ - The Quietus„The Lighthouse Project is sonically as humble as it is vulnerable, and that is all part of the attraction.“ - Drowned in Sound : 7/10„While The Lighthouse Project might not be up to the quality and beauty of their 2007 debut, Kurr (a classic of whatever genre it is), this mini-album nonetheless shows distinction and class.“ - The Irish Times : 4/5„The Lighthouse Project is a delightfully quirky album that reminds you of how you first fell in love with their distinctive post-rock enchantments. Though most of us can only hope to see amiina play in such an unusual setting, listening to The Lighthouse Project brings you a little bit closer to sharing an intimate space with their delicate sound.“ – Killer Ponytail „...if you are in dire need of escapism from your hectic, hectic life but can’t afford a holiday then I have a solution for you. Simply buy this EP, sit down and let the world turn without you for 21 stress-free, unburdened, wonderful minutes.“ - 7Bit ArcadeThe Independent : 4/5Amiina spilar á Iceland Airwaves í ár, laugardaginn 2. nóvember í Gamla bíói. Áður en að því kemur spilar hljómsveitin í Frakklandi á kvikmyndatónleikum í samvinnu við Yann Tiersen. Sveitin hefur nýlokið við að semja tónlist við eina af hinum klassísku kvikmyndum um Fantômas sem fagna 100 ára afmæli sínu um þessar mundir (https://chatelet-theatre.com/2013-2014/fantomas-fr). Aamiina kom einnig að gerð plötu Julianna Barwick, Nepenthe, þar sem Alex Somers stjórnaði upptökum en amiina lagði til strengi á plötunni, sem hefur fengið lofsamlega dóma.https://pitchfork.com/reviews/albums/18408-julianna-barwick-nepenthe/https://thelineofbestit.com/reviews/albums/julianna-barwick-nepenthe-134427
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira