Brynhildur nýr framkvæmdarstjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. október 2013 16:58 Brynhildur segir Marinox mjög áhugavert fyrirtækni með mikla möguleika á ýmsum sviðum. Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Brynhildur segir Marinox mjög áhugavert fyrirtækni með mikla möguleika á ýmsum sviðum. Fyrirtækið sé spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem byggi á traustum rannsóknum og eldmóði stofnendanna. Rannsóknir þeirra hafi leitt í ljós að úr einni tegund af sjávarþörungum sem vex við Íslandsstrendur sé hægt að vinna mjög lífvirk efni með mikla andoxunarvirkni. Efnin séu ekki bara eftirsótt sem hráefni í snyrtivörur heldur einnig sem verðmæt fæðubótarefni og íblöndunarefni í matvæli. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. Fyrsta vörulína fyrirtækisins, UNA skincare húðvörurnar, kom á markað fyrir rúmu ári. Rannsóknar- og þróunarvinna vörulínunnar fór fram í náinni samvinnu við Matís. Brynhildur lauk MA-prófi í fjölmiðlafræði frá Emerson College í Boston 2002 og BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1995. Hún gegndi síðast starfi markaðsstjóra EGF hjá Sif Cosmetics þar sem hún tók þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og vörumerkjanna EGF og BIOEFFECT. Brynhildur var áður sviðsstjóri miðlunarsviðs Þjóðminjasafns Íslands í aðdraganda uppbyggingar og enduropnunar safnsins árið 2004. Hún er einn af höfundum grunnsýningar safnsins og stýrði miðlunarsviðinu á fyrstu árunum eftir opnunina. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdarstjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Brynhildur segir Marinox mjög áhugavert fyrirtækni með mikla möguleika á ýmsum sviðum. Fyrirtækið sé spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem byggi á traustum rannsóknum og eldmóði stofnendanna. Rannsóknir þeirra hafi leitt í ljós að úr einni tegund af sjávarþörungum sem vex við Íslandsstrendur sé hægt að vinna mjög lífvirk efni með mikla andoxunarvirkni. Efnin séu ekki bara eftirsótt sem hráefni í snyrtivörur heldur einnig sem verðmæt fæðubótarefni og íblöndunarefni í matvæli. Marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. Fyrsta vörulína fyrirtækisins, UNA skincare húðvörurnar, kom á markað fyrir rúmu ári. Rannsóknar- og þróunarvinna vörulínunnar fór fram í náinni samvinnu við Matís. Brynhildur lauk MA-prófi í fjölmiðlafræði frá Emerson College í Boston 2002 og BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1995. Hún gegndi síðast starfi markaðsstjóra EGF hjá Sif Cosmetics þar sem hún tók þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og vörumerkjanna EGF og BIOEFFECT. Brynhildur var áður sviðsstjóri miðlunarsviðs Þjóðminjasafns Íslands í aðdraganda uppbyggingar og enduropnunar safnsins árið 2004. Hún er einn af höfundum grunnsýningar safnsins og stýrði miðlunarsviðinu á fyrstu árunum eftir opnunina.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira