Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. október 2013 07:30 Lið meginlands Evrópu sem fagnaði sigri í Seve-bikarnum. Mynd/Getty Images Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira