Stunginn með notaðri sprautunál Hrund Þórsdóttir skrifar 5. október 2013 09:57 Í dómnum segir að það gæti valdið ótta í samfélaginu yrði ákærði, Stefán Logi Sívarsson, látinn laus. Í dómnum er birt greinargerð lögreglu þar sem vitnisburðir brotaþola koma fram og er atburðum þriggja árása lýst. Tilefni þeirra er sagt vera framhjáhald eins fórnarlambsins með kærustu Stefáns og eru lýsingar á ofbeldi sem hann er grunaður um að hafa framið, afar ógeðfelldar. Brotaþoli A, sem kveðst hafa upplýst Stefán um framhjáhald kærustunnar með brotaþola B, lýsir því meðal annars að Stefán og annar maður sem einnig er ákærður í málinu, hafi ítrekað stungið hann með eggvopni, kýlt hann í andlitið og lamið í hnéskeljar og handarbök, líklega með hafnaboltakylfu. Þá hafi hann verið stunginn nokkrum sinnum með notaðri sprautunál. Samkvæmt læknisvottorði hlaut viðkomandi m.a. brot á augntóftargólfi og kinnbeini, mar í hársverði og sár á framhandlegg eftir eggvopn. Brotaþoli B kveðst meðal annars hafa verið bundinn, liggjandi á gólfi og þannig laminn illa, meðal annars með kylfum. Þá eru hinir ákærðu sagðir hafa sprautað eldfimum vökva á viðkvæma líkamshluta B og lagt eld að. Þá hafi hann verið þvingaður til að gleypa pillur og sprauta sig með óþekktu lyfi. Samkvæmt læknisvottorði hlaut brotaþoli B mjög slæma áverka sem benda til misþyrminga í pyntingaskyni. Stefán sætir að auki ákæru vegna sérstaklega hættulegrar líkamsárásar á kærustu sína. Er honum gert að sök að hafa bundið belti af baðsloppi um háls hennar og dregið hana þannig að henni hafi legið við köfnun. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að brotin, sem leiki sterkur grunur um að ákærði hafi framið, feli í sér stórfelldar líkamsárásir og að það gæti valdið ótta í samfélaginu um áframhaldandi ofbeldisbrot, verði ákærði látinn laus. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi til 30. október. Stokkseyrarmálið Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Í dómnum er birt greinargerð lögreglu þar sem vitnisburðir brotaþola koma fram og er atburðum þriggja árása lýst. Tilefni þeirra er sagt vera framhjáhald eins fórnarlambsins með kærustu Stefáns og eru lýsingar á ofbeldi sem hann er grunaður um að hafa framið, afar ógeðfelldar. Brotaþoli A, sem kveðst hafa upplýst Stefán um framhjáhald kærustunnar með brotaþola B, lýsir því meðal annars að Stefán og annar maður sem einnig er ákærður í málinu, hafi ítrekað stungið hann með eggvopni, kýlt hann í andlitið og lamið í hnéskeljar og handarbök, líklega með hafnaboltakylfu. Þá hafi hann verið stunginn nokkrum sinnum með notaðri sprautunál. Samkvæmt læknisvottorði hlaut viðkomandi m.a. brot á augntóftargólfi og kinnbeini, mar í hársverði og sár á framhandlegg eftir eggvopn. Brotaþoli B kveðst meðal annars hafa verið bundinn, liggjandi á gólfi og þannig laminn illa, meðal annars með kylfum. Þá eru hinir ákærðu sagðir hafa sprautað eldfimum vökva á viðkvæma líkamshluta B og lagt eld að. Þá hafi hann verið þvingaður til að gleypa pillur og sprauta sig með óþekktu lyfi. Samkvæmt læknisvottorði hlaut brotaþoli B mjög slæma áverka sem benda til misþyrminga í pyntingaskyni. Stefán sætir að auki ákæru vegna sérstaklega hættulegrar líkamsárásar á kærustu sína. Er honum gert að sök að hafa bundið belti af baðsloppi um háls hennar og dregið hana þannig að henni hafi legið við köfnun. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að brotin, sem leiki sterkur grunur um að ákærði hafi framið, feli í sér stórfelldar líkamsárásir og að það gæti valdið ótta í samfélaginu um áframhaldandi ofbeldisbrot, verði ákærði látinn laus. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi til 30. október.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira