Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2013 17:42 Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi Madeleine. Þáttur BBC, Crimewatch, hefur verið sýndur víða um Evrópu á síðustu dögum og hafa fjölmargir haft samband með upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine í Algarve, Portúgal árið 2007. Madeleine var þriggja ára þegar hún var numin á brott. Breska lögreglan hefur birt skissur af tveimur mönnum sem þeir vilja ná tali af í tengslum við hvarf Madeleine. Hér að ofan má sjá þáttinn Crimewatch í heild sinni þar sem fjallað er um hvarf Madeleine sem er 10 ára gömul í dag sé hún enn á lífi. Skissur af mönnunum sem breska lögreglan vill ná tali af. Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi Madeleine. Þáttur BBC, Crimewatch, hefur verið sýndur víða um Evrópu á síðustu dögum og hafa fjölmargir haft samband með upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine í Algarve, Portúgal árið 2007. Madeleine var þriggja ára þegar hún var numin á brott. Breska lögreglan hefur birt skissur af tveimur mönnum sem þeir vilja ná tali af í tengslum við hvarf Madeleine. Hér að ofan má sjá þáttinn Crimewatch í heild sinni þar sem fjallað er um hvarf Madeleine sem er 10 ára gömul í dag sé hún enn á lífi. Skissur af mönnunum sem breska lögreglan vill ná tali af.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00
Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04
Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50