Vettel getur orðið meistari um helgina 24. október 2013 17:00 Það er líklegt að Vettel opni kampavín um helgina. Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. Þjóðverjinn öflugi hefur unnið síðustu fimm keppnir og þarf aðeins að enda í fimmta sæti um helgina til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. "Ég fer inn í þessa helgi og býst ekki við neinu. Ég býst við því að vera í baráttunni en það er ekki hægt að búast við neinu," sagði Vettel hógvær en hann er með 90 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari. Möguleikar Alonso á að verða heimsmeistari eru nánast engir enda aðeins 100 stig eftir í pottinum. Alonso þarf að vinna þrjár af síðustu fjórum keppnunum og lenda í öðru sæti í fjórðu keppninni til þess að skáka Vettel. Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. Þjóðverjinn öflugi hefur unnið síðustu fimm keppnir og þarf aðeins að enda í fimmta sæti um helgina til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. "Ég fer inn í þessa helgi og býst ekki við neinu. Ég býst við því að vera í baráttunni en það er ekki hægt að búast við neinu," sagði Vettel hógvær en hann er með 90 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari. Möguleikar Alonso á að verða heimsmeistari eru nánast engir enda aðeins 100 stig eftir í pottinum. Alonso þarf að vinna þrjár af síðustu fjórum keppnunum og lenda í öðru sæti í fjórðu keppninni til þess að skáka Vettel.
Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira