Vala Matt: Steinbítsréttur frá Suðureyri við Súgandafjörð og desert frá Fjöruhúsinu 22. október 2013 13:30 Hér eru uppskriftir af steinbít og eftirrétt úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá á Stöð 2. Steinbítur í rjómakoníakssósu fyrir tvo Steinbítur 600 gr 1 peli 36% rjómi sjávarsalt og mulinn svartur pipar eftir smekk 1 tsk oskar grænmetiskraftur 1 msk koníak Aðferð: Steinbítur settur á heita pönnu ásamt koníaki og rjómanum bætt strax út á pönnuna. Kryddið með salti, pipar og grænmetiskrafti. Sjóðið rjómann niður þar til hann er þykkur eins og góð sósa með steinbítnum. Ceviche frá Suðureyri Fisherman Ceviche Einn hluti gróft skorinn þorskur Einn hluti fínt skorin gúrka Einn hluti fínt skorin rauð og gul papríka Þorskur látinn marenerast í Lime safa þar til hann verður hvítur. Þá er safinn sigtaður frá og öllu blanda saman í eina skál. Til að vinna á móti súra lime bragiðnu er gott að setja smá dass af sýróp eða hunang út í réttinn meðan öllu er blandað saman. Desert frá Fjöruhúsinu á Snæfellsnesi Bláberjaskyrkaka Botn: Bræðið saman sirka 100 gr smjör og smá súkkulaði og setjið svo mulið hafrakex (t.d. haustkex) saman við. Þrýstið þessu síðan í lausbotna form sirka 25 cm og látið þetta kólna. Leggið 3 blöð af matarlími í bleyti í smá stund og bræðið þau síðan í fjórum matskeiðum af bláberjasultu, helst heimalagaðri. Hrærið 250 gr af rjómaosti og sirka þremur matskeiðum af sykri saman. Síðan er 500 gr af bláberjaskyri blandað saman við. Þá bræddu matarlíminu og síðast þeyttum rjóma, sirka 2 til 3 dl. Þetta er látið stífna í ca 4 til 5 klukkustundir og svo að lokum sett smá bláberjasulta yfir. Kökur og tertur Sjávarréttir Skyrkökur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hér eru uppskriftir af steinbít og eftirrétt úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá á Stöð 2. Steinbítur í rjómakoníakssósu fyrir tvo Steinbítur 600 gr 1 peli 36% rjómi sjávarsalt og mulinn svartur pipar eftir smekk 1 tsk oskar grænmetiskraftur 1 msk koníak Aðferð: Steinbítur settur á heita pönnu ásamt koníaki og rjómanum bætt strax út á pönnuna. Kryddið með salti, pipar og grænmetiskrafti. Sjóðið rjómann niður þar til hann er þykkur eins og góð sósa með steinbítnum. Ceviche frá Suðureyri Fisherman Ceviche Einn hluti gróft skorinn þorskur Einn hluti fínt skorin gúrka Einn hluti fínt skorin rauð og gul papríka Þorskur látinn marenerast í Lime safa þar til hann verður hvítur. Þá er safinn sigtaður frá og öllu blanda saman í eina skál. Til að vinna á móti súra lime bragiðnu er gott að setja smá dass af sýróp eða hunang út í réttinn meðan öllu er blandað saman. Desert frá Fjöruhúsinu á Snæfellsnesi Bláberjaskyrkaka Botn: Bræðið saman sirka 100 gr smjör og smá súkkulaði og setjið svo mulið hafrakex (t.d. haustkex) saman við. Þrýstið þessu síðan í lausbotna form sirka 25 cm og látið þetta kólna. Leggið 3 blöð af matarlími í bleyti í smá stund og bræðið þau síðan í fjórum matskeiðum af bláberjasultu, helst heimalagaðri. Hrærið 250 gr af rjómaosti og sirka þremur matskeiðum af sykri saman. Síðan er 500 gr af bláberjaskyri blandað saman við. Þá bræddu matarlíminu og síðast þeyttum rjóma, sirka 2 til 3 dl. Þetta er látið stífna í ca 4 til 5 klukkustundir og svo að lokum sett smá bláberjasulta yfir.
Kökur og tertur Sjávarréttir Skyrkökur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira