Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast UE skrifar 21. október 2013 09:45 Ólafur Margeirsson segir að aukin neysla heimila leiði til meiri hagnaðar hjá fyrirtækjum. Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. Þetta kemur fram í bloggfærslu hans í gær sem heitir Launahækkanir og þversögn kostnaðar. Hann segir ekki endilega hægt að staðhæfa að miklar launahækkanir verði skaðlegar fyrir hagkerfið, þó að mikil umræða sé um það. Almennur ótti við launahækkanir byggist á því að ef fyrirtæki stendur frammi fyrir því að hækka laun starfsmanna getur það leitt til minni hagnaðar fyrirtækisins. Ólafur bendir hinsvegar á að ekki sé hægt að heimfæra niðurstöðu fyrir hluta heildarinnar yfir á alla heildina. Þrátt fyrir að launahækkanir hjá einu fyrirtæki hafi slæm áhrif á afkomu þess fyrirtækis er ekki það sama uppi á teningnum ef öll fyrirtæki landsins hækka laun hjá sér á sama tíma, til dæmis vegna kjarasamninga. Slíkar aðgerðir auka neyslu í hagkerfinu og þar af leiðandi getur hagnaður fyrirtækja aukist. Samkvæmt Ólafi heitir þetta fyrirbæri þversögn kostnaðar. Ólafur slær þó varnagla og segir ekki hægt að fullyrða hvort þversögn kostnaðar sé til staðar á Íslandi í dag. En að minnsta kosti sé ljóst að það sé ekki heldur hægt að segja með fullvissu að miklar launahækkanir í komandi kjarasamningum setji fyrirtæki og hagkerfi Íslands á hliðina. Allt eins geti það verið einmitt það sem hagkerfið þarf á að halda. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. Þetta kemur fram í bloggfærslu hans í gær sem heitir Launahækkanir og þversögn kostnaðar. Hann segir ekki endilega hægt að staðhæfa að miklar launahækkanir verði skaðlegar fyrir hagkerfið, þó að mikil umræða sé um það. Almennur ótti við launahækkanir byggist á því að ef fyrirtæki stendur frammi fyrir því að hækka laun starfsmanna getur það leitt til minni hagnaðar fyrirtækisins. Ólafur bendir hinsvegar á að ekki sé hægt að heimfæra niðurstöðu fyrir hluta heildarinnar yfir á alla heildina. Þrátt fyrir að launahækkanir hjá einu fyrirtæki hafi slæm áhrif á afkomu þess fyrirtækis er ekki það sama uppi á teningnum ef öll fyrirtæki landsins hækka laun hjá sér á sama tíma, til dæmis vegna kjarasamninga. Slíkar aðgerðir auka neyslu í hagkerfinu og þar af leiðandi getur hagnaður fyrirtækja aukist. Samkvæmt Ólafi heitir þetta fyrirbæri þversögn kostnaðar. Ólafur slær þó varnagla og segir ekki hægt að fullyrða hvort þversögn kostnaðar sé til staðar á Íslandi í dag. En að minnsta kosti sé ljóst að það sé ekki heldur hægt að segja með fullvissu að miklar launahækkanir í komandi kjarasamningum setji fyrirtæki og hagkerfi Íslands á hliðina. Allt eins geti það verið einmitt það sem hagkerfið þarf á að halda.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira