„Það má kalla þetta mútugreiðslur“ Freyr Bjarnason og Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 13:32 Sakborningar ásamt verjendum sínum í dómsal og Halldór Bjarkar Lúðvígsson, lykilvitni saksóknara í málinu. „Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu. Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
„Það má kalla þetta mútur, svona þegar ég horfi á strúktúrinn eftir á,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, sem hélt áfram að svara spurningum í aðalmeðferð Al Thani málsins þegar verjendur tóku við af saksóknara eftir hlé í morgun. Umræða var um fyrirframgreiddan hagnað sem Sjeik Mohammed Al Thani fékk, en Halldór sagði að sér hefði fundist sú greiðsla sérkennileg. Hann ítrekaði margoft að orð hans um múturgreiðsur, eða „kickback“ eins og það var orðað væru hans eigin getgátur þegar hann skoðaði málið eftir á. Halldór var handtekinn vorið 2009 og fékk réttarstöðu sakbornings í málinu. Hins vegar var réttarstöðu hans breytt síðar og þegar embætti sérstaks saksóknara taldi sig vera komið með skýrari sín á málið og fékk Halldór þá réttarstöðu vitnis. Hann hefur veitt embættinu upplýsingar og er nú talinn eitt lykilvitna saksóknara í málinu.
Tengdar fréttir Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01 Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21 Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54 Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08 Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27 Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6. nóvember 2013 00:01
Ólafur taldi viðskiptin góð fyrir bankann Aðalmeðferð í Al Thani málinu hélt áfram í morgun. Ólafur Ólafsson, einn hinna ákærðu, gaf skýrslu fyrir dómi. 5. nóvember 2013 11:21
Aðalmeðferð í Al-Thani málinu að hefjast Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu. 4. nóvember 2013 08:52
Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4. nóvember 2013 19:54
Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna "Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór Bjarkar Lúðvígsson við aðalmeðferð Al Thani málsins í morgun. 6. nóvember 2013 11:08
Al Thani greiddi þrotabúi Kaupþings 3,5 milljarða Þriggja tíma skýrslutöku af Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk nú á öðrum tímanum. 4. nóvember 2013 14:27