Emmsjé Gauti stýrir nýjum útvarpsþætti 5. nóvember 2013 11:00 Emmsjé Gauti verður með útvarpsþátt í dag milli 16-18 á Kiss FM 104,5. Fréttablaðið/Anton Brink Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5. Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5.
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira