Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2013 11:03 Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira