Ný plata frá U2 væntanleg á næsta ári 13. nóvember 2013 19:00 Bono AFP/NordicPhotos Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni. Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni.
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning