Danadrottning á Bessastöðum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2013 22:05 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin. Mynd/Valgarður Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli
Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent