Apple og Samsung fyrir rétt enn eina ferðina Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 11:08 iPad 2 og Samsung Galaxy Tab 10.1 Mynd/EPA Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar. Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar.
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira