Woods: 2014 verður frábært ár fyrir mig Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2013 11:45 Tiger Woods nordicphotos/getty Kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn á gott gengi árið 2014 en þessi magnaði Bandaríkjamaður á enn eftir að ná í sinn 15. risatitil á ferlinum en hingað til hefur hann náð í 14. Tiger hefur ekki unnið risatitil í nær fimm ár en að hans mati eru bjartari tímar framundan. „Næsta ár verður gott, ég finn það á mér,“ sagði Woods en hann varð þriðji á Opna tyrkneska meistaramótinu um helgina. „Maður hlakkar alltaf til þessara fjögurra risamóta á hverju ári og ég finn það á mér að ég á eftir að standa mig betur á næsta tímabili.“ „Það sögðu margir á sínum tíma að ég ætti aldrei eftir að vinna titil aftur. Síðan þá hef ég náð í átta titla svo allt er hægt.“ Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn á gott gengi árið 2014 en þessi magnaði Bandaríkjamaður á enn eftir að ná í sinn 15. risatitil á ferlinum en hingað til hefur hann náð í 14. Tiger hefur ekki unnið risatitil í nær fimm ár en að hans mati eru bjartari tímar framundan. „Næsta ár verður gott, ég finn það á mér,“ sagði Woods en hann varð þriðji á Opna tyrkneska meistaramótinu um helgina. „Maður hlakkar alltaf til þessara fjögurra risamóta á hverju ári og ég finn það á mér að ég á eftir að standa mig betur á næsta tímabili.“ „Það sögðu margir á sínum tíma að ég ætti aldrei eftir að vinna titil aftur. Síðan þá hef ég náð í átta titla svo allt er hægt.“
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira