ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Föstudagurinn langi Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon The Simpsons biðja Judas Priest afsökunar Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Föstudagurinn langi Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon The Simpsons biðja Judas Priest afsökunar Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon