Nýtt app sparar 500 vinnustundir á ári Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. nóvember 2013 11:32 Svona lítur appið sem Byggingarfélag námsmanna notar út. Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. Jón Heiðar Þorsteinsson, markaðsfulltrúi Advania segir að hagræðingin felist í minna pappírsvafstri, með appinu verði tvískráning óþörf og það leiði af sér að villuhætta við skráningu sé minni. Appið er ætlað vinnustöðum sem þurfa að skrá niður upplýsingar á vettvangi. Sem dæmi nefnir hann að Byggingarfélags námsmanna (BN) byrjaði að nýta app við úttekt á leiguíbúðum. BN telji að með appinu verði vinnusparnaður félagsins um 500 klukkustundir á ári eftir að appið hefur verið tekið í notkun. BN er með um 500 íbúðir í útleigu og um 200 nýir leigutakar koma inn á hverju ári. Við slík íbúðaskipti fara umsjónarmenn félagsins yfir íbúðina þegar henni er skilað áður en nýr leigutaki tekur við. Áður en appið var tekið í notkun þurfti að skrá allar upplýsingar um íbúðirnar á pappír og sem þurfti svo að skrá inn. Hverri íbúð fylgdi mikið vafstur og margar skjalamöppur. Nú er hægt að skrá allar upplýsingar beint inn á appið sem geymir upplýsingarnar. Hann segir þetta einfalda allt utanumhald mjög mikið. Föstudaginn 29. nóvember heldur Advania morgunverðarfund í höfuðstöðvum sínum að Guðrúnartúni 10. Þar verður fjallað um lausnir fyrir snjallsíma og spjaldtölvur með áherslu á reynslu og ávinning þeirra fyrirtækja sem hafa tekið slíkar lausnir í notkun. Einnig verður rætt um hvað er framundan í þessu fagi og hvernig skuli innleiða slíkar lausnir. Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Advania hefur hannað öpp sem nýtast fyrirtækjum og stofnunum við að ná hagræða í rekstri og starfsemi. Jón Heiðar Þorsteinsson, markaðsfulltrúi Advania segir að hagræðingin felist í minna pappírsvafstri, með appinu verði tvískráning óþörf og það leiði af sér að villuhætta við skráningu sé minni. Appið er ætlað vinnustöðum sem þurfa að skrá niður upplýsingar á vettvangi. Sem dæmi nefnir hann að Byggingarfélags námsmanna (BN) byrjaði að nýta app við úttekt á leiguíbúðum. BN telji að með appinu verði vinnusparnaður félagsins um 500 klukkustundir á ári eftir að appið hefur verið tekið í notkun. BN er með um 500 íbúðir í útleigu og um 200 nýir leigutakar koma inn á hverju ári. Við slík íbúðaskipti fara umsjónarmenn félagsins yfir íbúðina þegar henni er skilað áður en nýr leigutaki tekur við. Áður en appið var tekið í notkun þurfti að skrá allar upplýsingar um íbúðirnar á pappír og sem þurfti svo að skrá inn. Hverri íbúð fylgdi mikið vafstur og margar skjalamöppur. Nú er hægt að skrá allar upplýsingar beint inn á appið sem geymir upplýsingarnar. Hann segir þetta einfalda allt utanumhald mjög mikið. Föstudaginn 29. nóvember heldur Advania morgunverðarfund í höfuðstöðvum sínum að Guðrúnartúni 10. Þar verður fjallað um lausnir fyrir snjallsíma og spjaldtölvur með áherslu á reynslu og ávinning þeirra fyrirtækja sem hafa tekið slíkar lausnir í notkun. Einnig verður rætt um hvað er framundan í þessu fagi og hvernig skuli innleiða slíkar lausnir.
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira