Bono tekur Daft Punk smellinn Get Lucky 26. nóvember 2013 22:00 Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Jonathan Ive, hönnuður hjá Apple og einn að mönnunum að baki hönnunar iPhone-símanna, fékk góðvin sinn, hönnuðinn Marc Newson í lið með sér til að halda góðgerðaruppboð í Sothebys í London um helgina. Uppboðið var til styrktar RED, góðgerðarsamtökum Bono úr hljómsveitinni U2 en RED beita sér fyrir baráttunni gegn útbreiðslu AIDS í Afríku. Uppboðið var vel sótt og mátti meðal annars sjá Harrison Ford, John McEnroe, Jenna og Barböru Bush, Sir Terence Conran, Chris Martin, Gayle King og Charlie Rose. Þá voru Tim Cook, frá Apple og Laureen Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, einnig á staðnum. Uppboðið var einnig sérstakt að því leytinu til að það voru tónlistaratriði á milli þess sem hlutir voru boðnir upp. Í einu atriðini söng Bono lagið Get Lucky, með Nile Rodgers og hljómsveitinni Chic. Hér að neðan má sjá myndband úr veislunni.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira