Valdís Þóra komst einu skrefi nær Evrópumótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2013 15:59 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/Daníel Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram úr fyrsta stigi úrtökumóts inn á Evrópumótaröð kvenna í golfi en hún endaði í 18. sæti af 54 kylfingum á móti í Marokkó. Valdís Þóra þurfti að ná einu af 23 efstu sætunum í mótinu og það tókst hjá henni en hún var fimm höggum frá 24. sætinu.Valdís Þóra lék á 77 höggum á lokadegi mótsins eða á fjórum höggum yfir pari. Hún lék hringina fjóra á 312 höggum eða 20 höggum yfir pari. Valdís lét ekki slæman annan hring spilla fyrir sér (8 högg yfir pari á föstudaginn) þar sem hún tapaði þremur höggum á síðustu holunni. Hún lék tvo síðustu hringina á 76 og 77 höggum og á enn möguleika á að komast inn á Evrópumótaröðina. Lokaúrtökumótið ferm fram í næstu viku í Marokkó. Þar verða leiknar 72 holur eða fjórir hringir og 60 efstu kylfingarnir spila síðan einn hring til viðbótar þar sem að 30 efstu tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni. „Það er gott að þessi áfangi er búinn en við áttum von á að +23 yfir pari myndi duga til að komast áfram,“ sagði Valdís Þóra í viðtali við kylfingur.is en Tinna Jóhannsdóttir var henni til aðstoðar á þessu móti. „Tinna er á heimleið og Arnar bróðir minn er á leiðinni út og tekur við.“ Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram úr fyrsta stigi úrtökumóts inn á Evrópumótaröð kvenna í golfi en hún endaði í 18. sæti af 54 kylfingum á móti í Marokkó. Valdís Þóra þurfti að ná einu af 23 efstu sætunum í mótinu og það tókst hjá henni en hún var fimm höggum frá 24. sætinu.Valdís Þóra lék á 77 höggum á lokadegi mótsins eða á fjórum höggum yfir pari. Hún lék hringina fjóra á 312 höggum eða 20 höggum yfir pari. Valdís lét ekki slæman annan hring spilla fyrir sér (8 högg yfir pari á föstudaginn) þar sem hún tapaði þremur höggum á síðustu holunni. Hún lék tvo síðustu hringina á 76 og 77 höggum og á enn möguleika á að komast inn á Evrópumótaröðina. Lokaúrtökumótið ferm fram í næstu viku í Marokkó. Þar verða leiknar 72 holur eða fjórir hringir og 60 efstu kylfingarnir spila síðan einn hring til viðbótar þar sem að 30 efstu tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni. „Það er gott að þessi áfangi er búinn en við áttum von á að +23 yfir pari myndi duga til að komast áfram,“ sagði Valdís Þóra í viðtali við kylfingur.is en Tinna Jóhannsdóttir var henni til aðstoðar á þessu móti. „Tinna er á heimleið og Arnar bróðir minn er á leiðinni út og tekur við.“
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira