Menning

Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna

Bjarki Ármannsson skrifar
Fjölmörg verk eftir Jóhannes Kjarval eru í eigu íslenskra banka.
Fjölmörg verk eftir Jóhannes Kjarval eru í eigu íslenskra banka. MYND/PJETUR
Listfræðingurinn Aðalsteinn Ingólfsson mun ræða við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun í tengslum við sýninguna "Mynd af heild II: Kjarval bankanna". 

Íslensku bankarnir hafa keypt og varðveitt mörg verk eftir íslenska listamenn og eiga stór söfn verka eftir Jóhannes Kjarval. Á þessari sýningu gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá þau öll á einum stað.



Gestaspjallið hefst kl. 15.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.