Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 13:15 Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á. Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent
Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á.
Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent