Þolinmæðin skiptir öllu máli 2. desember 2013 19:30 Rory fagnar um helgina. AP/Getty Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. Hann vann þó loksins mót um síðustu helgi eftir mikla eyðimerkurgöngu og er smám saman að nálgast sitt fyrra form. "Ef ferillinn minn væri 18 holu golfvöllur þá myndi ég segja að ég væri aðeins á annarri eða þriðju holu. Ég hef ekki staðið mig svo illa hingað til," sagði McIlroy en hann hefur lært mikið og þurft að vera þolinmóður. "Að halda áfram að vera þolinmóður og tapa sér ekki er stærsta lexían sem ég hef lært í ár. Golfið hjá manni fer upp og niður. Ég hef lært mikið. Ef maður heldur einbeitingu og fer ekki á taugum þá kemur þetta aftur." Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. Hann vann þó loksins mót um síðustu helgi eftir mikla eyðimerkurgöngu og er smám saman að nálgast sitt fyrra form. "Ef ferillinn minn væri 18 holu golfvöllur þá myndi ég segja að ég væri aðeins á annarri eða þriðju holu. Ég hef ekki staðið mig svo illa hingað til," sagði McIlroy en hann hefur lært mikið og þurft að vera þolinmóður. "Að halda áfram að vera þolinmóður og tapa sér ekki er stærsta lexían sem ég hef lært í ár. Golfið hjá manni fer upp og niður. Ég hef lært mikið. Ef maður heldur einbeitingu og fer ekki á taugum þá kemur þetta aftur."
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira