Tesla fær skattaafslátt svo auka megi framleiðsluna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2013 10:15 Tesla Model S fyrir utan samsetningarverksmiðju Tesla í Palo Alto í Kaliforníu. Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun. Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent
Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun.
Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent