Vinsælustu tíst ársins 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2013 14:28 Lea Michele ásamt Cory Monteith. mynd / twitter Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013 Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013
Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira