Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2013 16:01 Pálmi Þór Sævarsson. Mynd/Vilhelm Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. Ákvörðunin kom nokkuð á óvart enda hefur Pálmi þurft að glíma við meiðsli leikmanna og það að þurfa skipta um bandarískan leikmann á miðju tímabili. Nýi bandaríski leikmaður liðsins hefur síðan misst af síðustu leikjum vegna meiðsla. Í lokaleik liðsins undir stjórn Pálma, 44 stiga tapi á móti KR, þá var liðið án þriggja öflugustu leikmanna sinna, Bandaríkjamannsins Oscars Bellfield, stórskyttunnar Páls Axels Vilbergssonar og miðherjans Grétars Inga Erlendssonar. Egill Egilsson, leikmaður Skallagríms, tjáði sig um brottreksturinn á twitter. „Óskiljanleg ákvörðun. Pálmi með 100% stuðning leikmanna. Meiðsli og fleira hafa sett strik í reikninginn," skrifaði Egill. Egill hefur verið að standa sig vel í vetur en hann er með 10,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Skallagrímur spilar tvo síðustu leiki sína fyrir áramót undir stjórn þeirra Finns Jónssonar og Páls Axels Vilbergssonar en stjórnin er ekki búin að taka ákvörðun um það hver verður eftirmaður Pálma. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, og Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hafa einnig tjáð sig um brottrekstur Pálma. Ákvörðunin kemur þeim í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan.@teitur11 Já shocker í raun og veru. Utanfrá séð þá er þetta ansi sérstök ákvörðun.— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 10, 2013 Dominos-deild karla Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. Ákvörðunin kom nokkuð á óvart enda hefur Pálmi þurft að glíma við meiðsli leikmanna og það að þurfa skipta um bandarískan leikmann á miðju tímabili. Nýi bandaríski leikmaður liðsins hefur síðan misst af síðustu leikjum vegna meiðsla. Í lokaleik liðsins undir stjórn Pálma, 44 stiga tapi á móti KR, þá var liðið án þriggja öflugustu leikmanna sinna, Bandaríkjamannsins Oscars Bellfield, stórskyttunnar Páls Axels Vilbergssonar og miðherjans Grétars Inga Erlendssonar. Egill Egilsson, leikmaður Skallagríms, tjáði sig um brottreksturinn á twitter. „Óskiljanleg ákvörðun. Pálmi með 100% stuðning leikmanna. Meiðsli og fleira hafa sett strik í reikninginn," skrifaði Egill. Egill hefur verið að standa sig vel í vetur en hann er með 10,2 stig og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Skallagrímur spilar tvo síðustu leiki sína fyrir áramót undir stjórn þeirra Finns Jónssonar og Páls Axels Vilbergssonar en stjórnin er ekki búin að taka ákvörðun um það hver verður eftirmaður Pálma. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, og Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hafa einnig tjáð sig um brottrekstur Pálma. Ákvörðunin kemur þeim í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan.@teitur11 Já shocker í raun og veru. Utanfrá séð þá er þetta ansi sérstök ákvörðun.— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 10, 2013
Dominos-deild karla Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira