Amma glæpon í sjónvarpið Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 16:26 Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi. Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira