Amma glæpon í sjónvarpið Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 16:26 Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi. Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina. Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina.
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira