Samherjafólk fær hálfa milljón í jólabónus Jakob Bjarnar og Kristján Hjálmarsson skrifar 20. desember 2013 13:35 Vel gengur hjá Samherja og starfsmenn njóta þess í veglegri bónusgreiðslu: sem kostar fyrirtækið 250 milljónir. Vel gengur hjá útgerðarfyrirtækinu Samherja. Þeir greiða starfsfólki sínu í landi samtals 500 þúsund krónur í aukabónus. Starfsfólk Samherja, þeir sem vinna í landi, eru kátir núna og mega vera það. Fyrirtækið greiðir hverjum og einum hálfa milljón í jólabónus. Þetta er utan hinnar samningsbundu desember- og orlofsuppbótar; 430 fá starfsmenn í jólabónus og 70 þúsund krónur í aukaorlofsuppbót. Um er að ræða rúmlega 500 starfsmenn þannig að alls mun þessi rausn kosta fyrirtækið rúmar 250 milljónir. Vísir náði ekki tali af upplýsingafulltrúa fyrirtækisins en víst mátti heyra að gleði var ríkjandi í brjósti þeirrar sem svaraði í símann. Fyrirtækið hefur verið höfðinglegt gagnvart starfsfólki sínu í gegnum tíðina. Í fyrra greiddi Samherji starfsfólki sínu í landi 378 þúsund króna launauppbót í desember, til viðbótar við umsamda 50 þúsund króna desemberuppbót. Af þessari veglegu hækkun og öðru má ráða að vel gengur hjá fyrirtækinu. Tekjur fyrirtækisins í fyrra voru um 90 milljarðar og skilaði reksturinn tæpum 16 milljörðum í hagnað. Var um 80 prósenta aukningu á hagnaði milli ára en fyrir árið 2011 var hagnaðurinn tæpir 9 milljarðar. Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Vel gengur hjá útgerðarfyrirtækinu Samherja. Þeir greiða starfsfólki sínu í landi samtals 500 þúsund krónur í aukabónus. Starfsfólk Samherja, þeir sem vinna í landi, eru kátir núna og mega vera það. Fyrirtækið greiðir hverjum og einum hálfa milljón í jólabónus. Þetta er utan hinnar samningsbundu desember- og orlofsuppbótar; 430 fá starfsmenn í jólabónus og 70 þúsund krónur í aukaorlofsuppbót. Um er að ræða rúmlega 500 starfsmenn þannig að alls mun þessi rausn kosta fyrirtækið rúmar 250 milljónir. Vísir náði ekki tali af upplýsingafulltrúa fyrirtækisins en víst mátti heyra að gleði var ríkjandi í brjósti þeirrar sem svaraði í símann. Fyrirtækið hefur verið höfðinglegt gagnvart starfsfólki sínu í gegnum tíðina. Í fyrra greiddi Samherji starfsfólki sínu í landi 378 þúsund króna launauppbót í desember, til viðbótar við umsamda 50 þúsund króna desemberuppbót. Af þessari veglegu hækkun og öðru má ráða að vel gengur hjá fyrirtækinu. Tekjur fyrirtækisins í fyrra voru um 90 milljarðar og skilaði reksturinn tæpum 16 milljörðum í hagnað. Var um 80 prósenta aukningu á hagnaði milli ára en fyrir árið 2011 var hagnaðurinn tæpir 9 milljarðar.
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira