Leikur á móti sjálfum sér Álfrún Pálsdóttir skrifar 23. janúar 2013 07:00 Björn Jörundur Friðbjörnsson leikur á móti sjálfum sér í þriðju þáttaröð Hæ Gosa. „Ég kom mér sjálfur inn í þættina með því að stinga upp á að ég léki sjálfan mig að hitta tvíburabróður minn," segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Hann leikur í þriðju seríu sjónvarpsþáttarins Hæ Gosi sem fer í loftið í lok mánaðarins. Þættirnir hafa notið vinsælda, en söguhetjur þeirra eru bræðurnir Börkur og Víðir, leiknir af Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum. Meðal annarra leikara eru María Ellingsen og Helga Braga Jónsdóttir. Leikstjóri þáttanna er Arnór Pálmi Arnarson. Björn Jörundur kemur nýr inn í þættina og fer með hlutverk lögreglumanns úr Reykjavík, Árna Jörundar. „Ég stakk þessari hugmynd að Kjartani þegar við vorum heilan vetur í leiklistarfangelsi ríkisins á Akureyri að leika saman í Gulleyjunni. Aðstandendur þáttanna tóku hugmyndina á flug og skrifuðu heilan þátt þar sem hann Árni Jörundur tuktar til bróður sinn, popparann Björn Jörund. Mér fannst þetta skemmtileg saga og hafði gaman af því að vera með," segir Björn Jörundur sem bíður spenntur eftir að sjá útkomuna, enda tökurnar skemmtilegar. „Það var frábært að vinna með mér og það kom mér á óvart hvað ég er í raun fínn gæi." Þriðja sería sjónvarpsþáttanna Hæ Gosi fer í loftið þann 31. janúar næstkomandi á Skjá Einum. Menning Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
„Ég kom mér sjálfur inn í þættina með því að stinga upp á að ég léki sjálfan mig að hitta tvíburabróður minn," segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Hann leikur í þriðju seríu sjónvarpsþáttarins Hæ Gosi sem fer í loftið í lok mánaðarins. Þættirnir hafa notið vinsælda, en söguhetjur þeirra eru bræðurnir Börkur og Víðir, leiknir af Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum. Meðal annarra leikara eru María Ellingsen og Helga Braga Jónsdóttir. Leikstjóri þáttanna er Arnór Pálmi Arnarson. Björn Jörundur kemur nýr inn í þættina og fer með hlutverk lögreglumanns úr Reykjavík, Árna Jörundar. „Ég stakk þessari hugmynd að Kjartani þegar við vorum heilan vetur í leiklistarfangelsi ríkisins á Akureyri að leika saman í Gulleyjunni. Aðstandendur þáttanna tóku hugmyndina á flug og skrifuðu heilan þátt þar sem hann Árni Jörundur tuktar til bróður sinn, popparann Björn Jörund. Mér fannst þetta skemmtileg saga og hafði gaman af því að vera með," segir Björn Jörundur sem bíður spenntur eftir að sjá útkomuna, enda tökurnar skemmtilegar. „Það var frábært að vinna með mér og það kom mér á óvart hvað ég er í raun fínn gæi." Þriðja sería sjónvarpsþáttanna Hæ Gosi fer í loftið þann 31. janúar næstkomandi á Skjá Einum.
Menning Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira