Skemmtilegt að taka virkan þátt í baráttunni Freyr Bjarnason skrifar 27. apríl 2013 12:57 Fréttakonan hefur haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. „Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf. Kosningar 2013 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
„Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf.
Kosningar 2013 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira