Tónlist

Eyþór Ingi á Þjóðhátíð

Freyr Bjarnason skrifar
Eyþór verður í Eyjum.
Eyþór verður í Eyjum.

Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina.

Hljómsveitin vinsæla Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar spilar einnig á hátíðinni og því er ljóst að gestir Þjóðhátíðar geta valið úr góðum tónlistaratriðum þessa helgi.

Á meðal annarra sem koma fram eru Skálmöld, GusGus, Páll Óskar, Helgi Björnsson, Bubbi Morthens, Sálin, Ásgeir Trausti og Stuðmenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.