Tólf ár að semja lög á plötuna Freyr Bjarnason skrifar 14. júní 2013 12:00 Hljómsveitin hefur gefið út EP-plötuna The Way to Survive Anything. Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane
Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira